news

Þorrablót 2019

25 Jan 2019

Í dag var Þorrablótið okkar haldið, öll börnin á Sólborg hittust og sungu saman þorralög. Í hádeginu var svo Þorramatur með tilheyrandi kræsingum og auðvitað hákarli. Mikið stuð og mikið gaman.