news

Útikakó

05 Nóv 2018

Í dag var dásamlegur vetrardagur og við ákváðum að skella í útikakó, sem við höfðum ekki náð í síðustu viku vegna anna. Það er fátt betra en heitt útikakó og brauð með osti og sitja úti í smá kulda. Það eru allavega allir á Tanga mjög ánægðir með útikakóið