news

Ævintýraferðin: Leitin að lyklinum! Fyrir elstu börnin á Króki

11 Jún 2019

Þar sem sumarfríið okkar er snemma þetta árið höfum við ákveðið að færa ævintýraferðina þar til eftir sumarfrí.

Hér er um að ræða gömlu útskriftarferð Leikskólans Sólborgar, En henni hefur verið breytt og aðeins staðfærð. Börnin af elstu deildinni á Sólborg,Krókur þetta árið fara inn í skóg til að leita að lyklinum! af Tanga . Einskonar mandómsprufa,þar sem þau leysa ýmsar þrautir til að finna sérstakan lykil og heilræði sem þau geta tekið með sérá Tanga. Þau ganga langa vegalengd, hoppa yfir skurði og læki, bera virðingu fyrir gróðrinum, passa sig á fossbúanum, og árándýrunum sem sofa hádegisblundinn...