news

Dagur íslenskrar tungur

30 Okt 2019

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur í leikskólanum Sólborg. Um mánaðarmótin október og nóvember byrja börnin á að læra og æft sig í að syngja vísur eftir og um Jónas Hallgrímsson. Jafnvel geta einhverjir tekið upp á því að æfa leikþátt tengt deginum. Þau koma til með að skoðum málshætti og þulur. Þann 16. nóvember á Degi íslenskra tungu (15 nóvember í ár)er svo sameiginlega samverustund þar sem börn og starfsfólk koma fram með verkefni tengd deginum.