news

Forgangshópar.

19 Mar 2020

Góðan daginn kæru foreldrar/foreldri.Það er verið að skoða leiðir og undirbúa reglur vegna forgangshópa.Þeir sem hafa sótt um forgang hér á Torfnesinu fá svör þegar það er orðrið skýrt.Takk fyrir mikinn og góðan skilning,stuðning í þessu flókna verkefni sem við okkur blasir. Þið eruð frábær.Kær kveðja, Helga leikskólastjóri.