news

Frábær og lærdómsríkur starfsdagur 4. október 2019

07 Okt 2019

Föstudaginn 4. október var frábær starfsdagur kennarar í leikskólanum. Fimm kennarar skólans sáu um erindi dagsins ásamt því að haldnir voru deildarfundir.

Þau erindi sem fjallað var um eru helstu áherslur leikskólans og er starfað eftir þeim.

Leið að starfi í anda Reggio Emilia hugmyndafræðinnar

Jákvæður agi kennsluefni í lífsleikni og félagfærni

Hugmyndir að útinámi

Læsi í viðum skilning og málörvun í leikskólanum

Könnunaraðferðin, skráning á námi barnsins

Mannauður leikskólans er mikill og var hann nýttu til að kynna námsleiðir og aðferðum til að nota í stafi.