news

Hvað er framundan á Tanga

10 Jún 2020

Nú er þessi skrítni vetur senn á enda og stutt í sumarlokun hjá okkur. Að vanda er margt skemmtilegt á dagskrá með hækkandi sól. Hér koma dagsetningar á helstu viðburðum

  • 10.júní - Ferð í Stórurðarlund
  • 12.júní - Starfsmannafundur 12:00-16:00
  • 16.júní - Okkar eigin Sólarganga um nágrenið
  • 17.júní - Afmæli Íslands, loka
  • 18.júní - Íþróttadagur á Torfnesi
  • 24.júní - Útskriftarferð í Naustahvilft og Tunguskóg
  • 26.júní - Afmæli sumarbarna
  • 30.júní - Útskrift
  • 1.júlí - Stóri ratleikurinn
  • 3.júlí Sumarfjör - leikskólinn lokar kl. 14:00

Nóg um að vera og gleðin í fyrirrúmi - Takk fyrir veturinn