news

Karellen leikskólakerfið, kynning fyrir foreldra

13 Des 2019

Kæru foreldrar.

Hér fyrir neðan er kynning á leikskólakerfinu Karellen og hvernig má nýta það á gagnkvæman hátt í leikskólastarfinu.

Endilega kynnið ykkur þetta vel og ef einhverjar spurningar vakna eða erfiðleikar koma upp við að komast inn, setjið ykkur í samband og við reynum að hjálpast að við að finna út úr hlutunum.

karellen - kynningarbréf til foreldra_.pdf

leikskólakerfið karellen-fyrir foreldra.pdf