news

Klæðumst bláu á degi einhverfunar föstudaginn 9. apríl

06 Apr 2021

Í tilefni af degi einhverfunar 9. apríl BLÁI DAGURINN , Viljum við hér í Leikskólanum Sólborg leggja málefninu lið með því að hvetja foreldra til að hjálpa börnunum að klæðast einhverju bláu föstudaginn 9. apríl til að sýna einhverfum stuðning og samtöðu. Einnig hvertjum við kennara og starfsfólk leikskólans til að gera slíkt hið sama.


með blárri kveðju,

Jenný aðstoðarleikskólastjóri:)