news

Vegna slæmrar veðurspár 10.12 - Tilkynning til foreldra

09 Des 2019

Almannavarnanefnd mælist til þess að börn sú heima á morgun eins og kostur er. Leikskólinn verður opinn en búast má við versnandi veðri eftir því sem líður á daginn og versnandi færð á vegum.