Námsskrá leikskólans Sólborgar mótast af þeim áherslum sem lagðar eru í Aðalnámskrá leikskóla, stefnu skólans og af þeim aðstæðum sem hann býr við. Hér er átt við ytri aðstæður og umhverfi skólans og þann faglega og persónulega bakgrunn sem mótar viðhorf og starf leikskólakennara. Markmiðið með námskrá leikskólans er að skipuleggja uppeldi og nám barnsins, stuðla að skilvirkara starfi og að gera leikskólastarfið sýnilegra.

leikskólahandbók yfirfarin maí 2021.pdf

lestrarstefna_isafjardarbaejar.pdf