news

Frábærar fréttir!!

04 Feb 2022

Fram kemur á heimasíðu Heilbrigðisstofnunarinnar, að Indíana Einarsdóttir heyrnafræðingur sem er með starfsstöð tengda Heyrna- og talmeinastöð Íslands bæði hér og á Patreksfirði gerir heyrnamælingar.

Hún gerir nýburamælingar og mælingar og þjónustu við börn frá 4 ára aldri. Ekki þarf tilvísun frá lækni og mælingin er gjaldfrjáls.

Tímapantanir fara í gegnum Heyrna og talmeinastöðina.