Sumarleyfi 2019

Leikskólinn verður lokaður í þrjár vikur samfellt frá og með mánudeginum 24. júní. Leikskólinn opnar aftur mánudaginn 15. júlí. Foreldrar velja síðan eina viku frí fyrir eða eftir sumarlokun, þannig að öll börn taki fjórar vikur samfelldar í frí. Foreldrar skila inn sumarleyfisblöðum til leikskólastjóra fyrir lok mars 2019.