Hvíldartími barnanna er frá 11.45 á yngri deildunum og 12.00 á eldri deildunum. Lámarkshvíldartími er 20-30 mínútur. Á eldri deildunum er lesin saga og/eða hlustað á rólega tónlist. Á yngri deildunum sofna flest börnin en þau sem eru hætt því eru þó í hvíld í 20-30 mínútur. Ef barn sofnar fær það að sofa í 40 mínútur