Leikskólinn Sólborg er við Torfnes og er með fjórar deildir. Það eru Bót, Dokka, Naust og Krókur. Opnið er frá kl. 7.45 til kl.16.15.