Leikskólinn Sólborg er rekinn á tveimur stöðum, við Torfnes og við Austurveg.

Leikskólinn Sólborg við Torfnes er með fjórar deildir. Þ.e Bót, Dokka, Naust og Krókur. Opnið er frá kl. 7.45 til kl.16.15.

Fimm ára deildin Tangi er til húsa í Tónlistaskóla Ísafjarðar við Austurveg opið er frá kl.7.45 til kl.16.15