NÁMSKRÁR LEIKSKÓLANS SÓLBORGAR

Á grunni laga um leikskóla, aðalnámskrá leikskóla og skólastefnu Ísafjarðarbæjar mótar hver leikskóli Ísafjarðarbæjar sína skólanámskrá. Segja má að námskrá hvers leikskóla sé samningur leikskólanna við Ísafjarðarbæ um menntamál. Námsskráin á að birta sýn, áherslur, gildi og leiðir hvers leikskóla um nám og starf sem grundvallast af lögum og menntastefnu.

Einnig er skólanámskránni ætlað að vera leiðarvísir starfsmanna og gefa foreldrum og öðrum sem áhuga hafa upplýsingar um starf leikskólans. Í skólanámskránni koma fram sérkenni leikskólans, þau markmið sem hann setur sér og lýsir starfsaðferðum hans.

Allir starfsmenn leikskólans komu að gerð skólanámskrárinnar og mun hún vera í stöðugri endurskoðun og uppfærð þegar þörf er á.

Það sem lagt var til grundvallar við gerð skólanámskrár Sólborgar byggir á Aðalnámskrá leikskóla frá 2011, lögum um leikskóla nr. 90/2008 og reglugerðum fyrir leikskóla og skólastefna Ísafjarðarbæjar.ó


Leikskólahandbókin Fjölskyldan og leikskólinn í samstarfi:

leikskólahandbók uppfærð í júlí 2023.pdf

Reggio Emilia í leikskólanum Sólborg:

reggio emilia í leikskólanum sólborg 2021.pdf

Jákvæður agi í leikskólanum Sólborg:

jákvæður agi í leikskólanum sólborg 2021.pdf

Handbók Sólborgar um vinaverkefnið Blær:

handbók sólborgar um blæ vinaverkefni okkar 2021.pd