Velkomin á Tanga
21 Ágú
Þessir fyrstu dagar okkar saman á Tanga hafa gengið ljómandi vel, börnin eru fljót aðaðlagast nýju umhverfi og finnst bara spennandi hér hjá okkur. Við förum rólega af stað og notum næstu daga í að kynnast betur og þau að læra á nýtt dagskipulag og nýjar rútínur. Við e...