news

Fundir og starfsdagar á vor- og sumarönn 2024

03 Jan 2024

Góðan daginn og gleðilegt ár. Hér koma dagsetningar á starfsdögum og fundum. 17.janúar er starfsmannafundur og lokað kl.12.00. 19.febrúar er starfsmannafundur og lokað allan daginn. 20.mars er starfsmannafundur og lokað kl. 12.00. 5.apríl er starfsmannafundur og lokað kl.12.00. 10.maí er starfsdagur og lokað allan daginn. 7.júní er starfsmannafundur og lokað kl. 12.00. Bestu kveðjur, helga leikskólastjóri.