news

Sumarleyfi 2022

25 Mar 2022

Það sem von er á sumrinu fljótlega eftir páska þá er rétt að minna á að leikskólinn lokar vegna sumarleyfa þriðjudaginn 5. júlí kl.14.00 og opnar aftur fimmtudaginn 4. ágúst kl.10.00 á Torfnesinu og kl. 13.00 á Tanga. Starfsmenn Tanga þurfa að nýta tímann fyrir hádegi til að undirbúa og gera allt tilbúið til að taka á móti nýjum nemendum. Með sólarkveðju, Helga leikskólastjóri.